Á grunni sjálfbærni og ábyrgrar ferðaþjónustu í nær 100 ár
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Á grunni sjálfbærni og ábyrgrar ferðaþjónustu í nær 100 ár

Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fór fram í Grósku 15. janúar 2024 og var hluti af Ferðaþjónustuvikunni. Viðburðurinn, sem dró fram áherslur á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð, vakti athygli með verðlaunaafhendingu, kynningum fyrirtækja og sófaspjalli um nærandi ferðaþjónustu.

Read More
Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Skráning hafin!
Ratsjá Maria Hjalmarsdottir Ratsjá Maria Hjalmarsdottir

Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Skráning hafin!

Ratsjáin fer aftur í gang árið 2025!
Ratsjáin, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu, hefst á ný í janúar 2025. Verkefnið býður upp á fræðslu, jafningjarýni og tengslanet með áherslu á sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu. Skráðu þig til þátttöku fyrir 17. janúar og vertu hluti af framtíð íslenskrar ferðaþjónustu! Umsóknarform: smelltu hér.

Read More