
Sögur
Lítil skip fyrir litla staði
Lítil skip fyrir litla staði
Upplifun fyrir gesti sem fá í gegnum markvissa fræðslu að taka þátt í jákvæðri uppbyggingu á þeim stöðum sem þeir heimsækja. Verkefni einsog að hreinsa fjörur, kaupa staðbundnar vörur og þjónustu, hjálpa nærsamfélögum og fræðast um íslenska menningu og sögu.

Þar sem jörðin lifnar við: Vettvangsnám og nærandi ferðaþjónusta með sjálfbærni að leiðarljósi
GeoCamp Iceland, hefur frá árinu 2009 tengt saman menntun, rannsóknir og ferðaþjónustu með áherslu á vettvangsnámi og sjálfbærni. Fyrirtækið tekur á móti fjölmörgum erlendum náms- og kennarahópum sem sækja sér þekkingu í einstakt jarðfræðilegt umhverfi Reykjaness. Með áherslu á útinám, nýsköpun og dýpri tengingu við náttúruna er GeoCamp leiðandi í þróun nærandi ferðaþjónustu sem stuðlar að aukinni meðvitund um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð.