
Framtíð ferðaþjónustu: Gervigreind, sjálfbærni og áhrif ferðahegðunar
Hvernig getur gervigreind styrkt upplifun ferðamanna án þess að veikja mannlega þáttinn? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Milena S. Nikolova ræða framtíð ferðaþjónustu með áherslu á hegðun, sjálfbærni og nýsköpun.