Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu & vorfögnuður

21. apríl – setjum tóninn fyrir sumarið


Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu, hvatningaverðlaun forseta Íslands og vorfögnuður ferðaþjónustunnar verður haldinn 21. apríl 2026. Þar koma saman fyrirtæki, stofnanir og frumkvöðlar sem vilja leggja sitt af mörkum til ábyrgari, faglegri og arðbærari ferðaþjónustu.

Dagskráin mun sameina:

  • innblástur og reynslusögur

  • samtal um ábyrgð, rekstur og framtíðarsýn

  • tengslamyndun og vorstemningu

Merktu daginn í dagatalið og taktu hann frá: Nánari dagskrá verður kynnt síðar – en þetta er viðburður sem enginn í greininni ætti að láta fram hjá sér fara.

Previous
Previous

Jólakveðja Ferðaklasans

Next
Next

Ferðaþjónustuvikan 13.–15. janúar