Jólakveðja Ferðaklasans

Þakkir fyrir samstarfið og höldum áfram að brúa tækifærin til framtíðar


Kæru samstarfsaðilar og vinir Ferðaklasans,

Við viljum senda ykkur öllum hlýjar jólakveðjur og þakka kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Það hefur verið ár samtals, lærdóms og mikilvægra skrefa í átt að sterkari og verðmætari ferðaþjónustu.

Við hlökkum til að taka á móti árinu 2026, sem við trúum að verði ár mikilla breytinga og tækifæra. Áherslan verður meðal annars á:

  • tækni og gervigreind

  • bættan rekstur og aukna framleiðni

  • alþjóðlegar tengingar

  • fjárfestingar og nýsköpun í verki

Við hlökkum til að segja ykkur meira á nýju ári – og halda áfram að byggja upp ferðaþjónustu sem skapar verðmæti fyrir samfélagið, fyrirtækin og gestina okkar.


Gleðileg jól og farsælt komandi ár 

Starfsfólk og stjórn Íslenska ferðaklasans 

Next
Next

Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu & vorfögnuður